Myndskeið virði Vatnajökulsþjóðgarðs

Myndskeiðið var gert á árunum 2009-2011,og var kynnt haustið 2011. Í því koma fram upplýsingar um hugsanlega aukningu gjaldeyristekna vegna þjóðgarðsins vegna aukningar á fjölda ferðamanna sem hefðu áhuga á að skoða þjóðgarðinn og umhverfi hans, byggt á opinberum áætlunum, samanburður við sambærilegar tölur hjá erlendum þjóðgörðum í USA og Bretlandi, spjall um óvissuþætti og svo loks glæsileg myndasýning í lokin.

WP Facebook Like Send & Open Graph Meta powered by TutsKid.com.