Tenglar á skyldar síður
Sverrir.info
Hér er allt formlegt efni sem sett var fram til að leggja til friðlýsingu Vatnajökuls og nágrennis á árunum 1992-1998, og einnig viðbótar hugleiðingar á árunum 2001-2013.
Seevatnajokull.com/bok
Hér má skoða og hlaða niður bókinni Skrefin að Vatnajökulsþjóðgarði (PDF útgáfa, 282 bls), sem kom út árið 2013.
SeeVatnajokull.is
Þetta er samfélagsvefur sem gefur fólki kost á að setja inn myndir, myndskeið og frásagnir frá heimsókn sinni í Vatnajökulsþjóðgarð, endurgjaldslaust.
Marktak
Marktak er verkefnaþjónusta á sviði markaðsmála og viðskiptaverkefna sem Sverrir rekur.
Síður á vefnum:
- Home
- Útdráttur úr textunum – Fljót lesning
- Uppbygging … er næsta skrefið
- Myndskeið
- Tenglar
- Uppbygging … er næsta skrefið – löng útgáfa